68 kynslin

g er einn af 68 kynslinni. Sklaflagi minn framhaldsskla, ekktur maur, sagi eitt sinn vi mig: g fr ekki me brnin mn sunnudagaskla. Mjg margir foreldrar hafa eflaust einnig lti a gert. etta barst tal egar veri var a undirba kristintkuhtina ri 2000. egar g var barn fru flestir krakkar, held g, sunnudagaskla ea KFUM ea KFUK. S kynsl fkk v a strum hluta a kynnast kristinni tr og hfuatrium hennar. Vi hjnin frum me brnin okkar kristilega fundi mean au voru a vaxa r grasi, en margir jafnaldra minna geru a ekki .

essum rum byrjai strfelld afkristnun me jinni .e. tma 68 kynslarinnar. etta er mjg alvarlegt meal annars vegna ess a ef kynslin sem uppi er hverju sinni, flki sem er a eiga brn og hasla sr vll lfinu, tekst ekki a fra brnum snum trna, sifri hennar og frslu, er mikil htta a s kynsl veri ekki kristin nema a verulega litlu leyti. au brn sem annig alast upp vita varla a jlum minnumst vi fingar Jes, pskum upprisu hans og hvtasunnu thellingar Heilags anda og stofnunar kirkjunnar. Kristi siferi nr heldur ekki til eirra nema a hluta til. Afleiingin verur fyrsta stig afkristnunar. Ef svo au brn sem 68 kynslin l upp, kenna ekki snum brnum um Jes Krist og kristinn si, eykst afkristnunin enn hraar.

etta tel g vera stu mla dag. standi er mjg alvarlegt, ekki bara vegna andlegar velferar fjlda flks, heldur lka vegna httu a hin mrgu gu gildi sem fylgt hafa kristninni ld fram af ld gleymist og tnist. stendur eftir ekki-kristin fjlhyggja, ar sem engin allherjar-regla gildir, heldur hver fer snu fram ef hann getur. a er vsun upplausn og hnignun menningar. g vil hvetja ykkur ll til a hugleia etta og gera allt sem i geti til a sporna gegn afkristnuninni me llum tiltkum gum rum. Foreldrar, fari me brnin ykkar sunnudagskla, kirkju ea kristileg flg. Sni annig byrg og gott fordmi. Afar og mmur, gefi barnabrnunum ykkar kristilegar bkur og anna efni sem au vilja horfa ea hlusta . Tali vi au um Jes og trna hann. Vknum af svefni andvaraleysis essum efnum. Ef vi gerum okkar besta hvert um sig, munu hrifin skila sr t meal hinna mrgu og vera til mikillar blessunar.


Sasta frsla

Bta vi athugasemd

Ekki er lengur hgt a skrifa athugasemdir vi frsluna, ar sem tmamrk athugasemdir eru liin.

Um bloggi

Friðrik Schram

Höfundur

Friðrik Agnar Ólafsson Schram
Friðrik Agnar Ólafsson Schram
Guðfræðingur og prestur Íslensku Kristskirkjunnar
Jan. 2018
S M M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30 31      

Njustu myndir

  • fridrikschram 1125153.gif

Heimsknir

Flettingar

  • dag (19.1.): 0
  • Sl. slarhring:
  • Sl. viku: 9
  • Fr upphafi: 0

Anna

  • Innlit dag: 0
  • Innlit sl. viku: 3
  • Gestir dag: 0
  • IP-tlur dag: 0

Uppfrt 3 mn. fresti.
Skringar

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband