Fćrsluflokkur: Evrópumál

Tjáningarfrelsiđ í hćttu?

Er Baldur Kristjánsson, prestur, orđinn mćlikvarđi Evrópuráđsins á ţađ hvađ leyfilegt er ađ segja hér á landi um menn og málefni? Mér finnst hann, ţessi fyrrum skólabróđir minn í guđfrćđideild,  vera farinn ađ setja sig á all háan hest, ef marka má ummćli hans um tjáningarfrelsiđ á bloggsíđu hans á Eyjunni (titill: "Tjáningarfrelsi böđulsins").  Hann er, ađ ţví er mér skilst, fulltrúi Íslands í nefnd á vegum Evrópuráđsins sem standa á vörđ um réttindi minnihlutahópa og gćta ţess ađ enginn verđi fyrir skorti á umburđarlyndi (hvernig sem ţađ nú er hćgt).

Mér finnst skrif hans um ţessi mál gefa í skyn ađ sumir megi segja sína skođun (ţar á međal hann og hans skođanabrćđur) á framkomu og orđum annarra, en tćplega ţeir sem eru annarrarr skođunar. Sé svo, ţá er í illt efni komiđ. Yfirvöld verđa ađ gćta ţess hvers konar fulltrúa ţau velja í eins vandasamt starf og ţađ ađ standa vörđ um tjáningarfrelsi og mennréttindi. Ţađ verđur ađ vera ađili sem skilur afstöđu og viđhorf allra vel ţenkjandi manna sem vilja tjá sig um lifađ líf á okkar tímum.  Hann má sjálfur ekki hafa fordóma í garđ ţeirra sem hann er ósammála, ţví ađ ţá hefur máliđ (mennréttindi allra) snúist upp í andhverfu sína, ţá er sumum mismunađ í ţágu annarra. Ţađ eru ekki mannréttindi heldur hlutdrćgni.


Um bloggiđ

Friðrik Schram

Höfundur

Friðrik Agnar Ólafsson Schram
Friðrik Agnar Ólafsson Schram
Guðfræðingur og prestur Íslensku Kristskirkjunnar
Jan. 2018
S M Ţ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30 31      

Nýjustu myndir

  • fridrikschram 1125153.gif

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (19.1.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 9
  • Frá upphafi: 0

Annađ

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 3
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband