Kristin trú og siðferðisgildi

Heilbrigð kristin trú og siðferði er besta vörnin gegn upplausn og hnignun þjóðarinnar
mbl.is Kristin gildi ráði við lagasetningu
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Sleggjan og Hvellurinn

Aðskilum

Sleggjan og Hvellurinn, 23.2.2013 kl. 22:33

2 Smámynd: Sigurður Rósant

Kristin gildi og heiðin gildi, er eitt og hið sama. Gulls ígildi.

Sigurður Rósant, 23.2.2013 kl. 22:37

3 Smámynd: Jósef Smári Ásmundsson

Sæll Friðrik og takk fyrir síðast(orðið langt um liðið).Ég veit nú að það eru allir "kristnir"sammála um hvað sé heilbrigð trú og siðferði en ef þú meinar það sem þín kirkja stendur fyrir get ég verið þér ansi sammála.En þessi tillaga sjálfstæðismanna er samt svolítið vitlaus.Ég vil aðskilnað ríkis og kirkju og alls ekki að ríkið standi í innheimtu fyrir trúfélögin.En ég rak augun í næstsíðasta pistil þinn og verð að segja að hann ætti að vera skyldulesning hverjum manni,svo góður er hann.Og kannski væri nær að þingmenn hefðu hann til hliðsjónar við lagasetningar.En þó að leiðir hafa skilið þá bið ég kærlega að heilsa þér,fjölskyldunni og öllum safnaðarmeðlimum í Kristskirkju.

Jósef Smári Ásmundsson, 23.2.2013 kl. 22:50

4 Smámynd: Sigurður Rósant

Kristnum gildum utan gilda þjóðkirkjunnar hefur fjölgað úr 11 í 30 síðustu 22 árin. Verða kannski nærri 50 - 60 í lok ársins 2020?

Sigurður Rósant, 23.2.2013 kl. 23:29

5 identicon

Sigurður Rósant - Bara svo ég skili þig rétt, þú ert að segja að fleiri en kristnir menn og kristin trú getur innihaldið sömu gildi, sem ekki eru endilega að rekja til kristni og gátu jafnvel hafa verið til staðar í íslensku samfélagi fyrir kristintöku?

Einar (IP-tala skráð) 23.2.2013 kl. 23:44

6 Smámynd: Sigurður Rósant

Já, Einar. Kristin gildi voru stunduð löngu áður en Kristur og kristnir menn báru sín gildi fram fyrir alþýðu manna. En vissulega voru menn á ýmsum stöðum farnir langt út af sporinu eins og gengur. Kristnir hafa margsinnis villst af vegi hinna góðu gilda og tamið sér Gyðingleg gildi sem við höfum ætíð vilja forðast.

Sigurður Rósant, 23.2.2013 kl. 23:58

7 Smámynd: Kristin stjórnmálasamtök

Hvaða gyðingleg gildi telurðu þig vera að tala hér um, Sigurður Rósant?

-- Jón Valur Jensson.

Kristin stjórnmálasamtök, 24.2.2013 kl. 00:55

8 Smámynd: Óli Jón

Það er áhugavert að sjá að þessi sk. kristilegu gildi hafa ekki vægi í öllum málum að mati Sjálfstæðisflokksins og Kristilegri pólitíkusa. Þau eiga bara við stundum, að því er virðist helst í mjúku málunum, en síður í harðari málefnum. Er það ekki annars í takt við það sem Jesús Jósepsson lagði áherslu á?

Óli Jón, 24.2.2013 kl. 02:38

9 Smámynd: Jón Valur Jensson

Það verður örugglega ekki kallað í þig, Óli Jón, til að útleggja það fyrir Sjálfstæðisflokkinn eða kristna menn yfirhöfuð, hvað teljist kristin gildi og hvað ekki.

Jón Valur Jensson, 24.2.2013 kl. 05:34

10 identicon

Einstaklingar sem mæta í fermingarveislur án þess að telja kristin gildi boðleg

eru hræsnara

Grímur (IP-tala skráð) 24.2.2013 kl. 07:43

11 Smámynd: Sigurður Rósant

Við viljum t.d. forðast þau Gyðinglegu gildi að umskera drengi og valda þeim þannig óafturkræfum limlestingum sem ekki verða svo auðveldlega bættar með stoðtækjum frá Össuri, kæri Jón.

Ég er sammála Grími í því viðhorfi hans að þeir séu hræsnarar sem mæta ekki í rjómaterturnar og hunangskökurnar meðal kristinna þegar þeir hafa náð þeim árangri að laða börn sín til að gera Jesúm Krist að leiðtoga lífs síns 6 árum áður en þau fá rétt til að kjósa hina veraldlegu leiðtoga nánasta umhverfis síns.

Jesú þótti gott að fá hunangsköku sem desert eftir steikta fiskinn, að því er segir í Guðspjöllunum.

Sigurður Rósant, 24.2.2013 kl. 09:19

12 Smámynd: Óli Jón

Jón Valur: Enda gerist ekki þörf á því, sýnist mér, því þú virðist t.d. alveg klár á því hvenær þú getur hunsað þau og sleppt því að hafa þau til hliðsjónar.

Óli Jón, 24.2.2013 kl. 11:46

13 Smámynd: Þorvaldur Víðir Þórsson

Það er mín skoðun að trúmál og stjórnmál eiga enga samleið. Þið getið séð gott dæmi um afleiðingar þess í austurlöndum nær. Trúmál er eins og kynheigð þú átt hvorki að vera dæm(ur) fyrir kynhneigð þína né trúarskoðun. Þetta er einkamál hvers einstaklings. Þegar við mennirnir náum (loksins) að skilja þetta, verður þessi heimur okkar MIKLU betri staður til að búa á.

Þorvaldur Víðir Þórsson, 24.2.2013 kl. 17:47

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Friðrik Schram

Höfundur

Friðrik Agnar Ólafsson Schram
Friðrik Agnar Ólafsson Schram
Guðfræðingur og prestur Íslensku Kristskirkjunnar
Jan. 2025
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Nýjustu myndir

  • fridrikschram 1125153.gif

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.1.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 1
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 1
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband