Grein Árna Pálssonar, fyrrv. ráđherra, í Fréttablađinu í dag er mjög athyglisverđ. Hann segir ađ stjórnmálaflokkar í Noregi, međ andstćđar skođanir, reyni ađ forđast ađ taka ákvarđanir í mikilvćgum málum međ naumum meirihluta (á Stortinget).
Hér er á Íslandi hundsa stjórnmálaflokkarinir hins vegar oftast hver annan og knýja fram sinn vilja gegn skođunum "andstćđinganna", oft međ naumum meirihluta.... Ţegar svo "andstćđingurinn" kemst í meirihluta, ţá snýr hann málinu viđ og knýr fram andstćđa stefnu og ţá gjarnan líka međ mjög naumum meirihluta. Ţetta verklag veldur árekstrum og óvild andstćđra fylkinga og fólk almennt fćr óbeit á stjórnmálum.
Almenningur krefst ţess nú ađ ţingmenn leiti oftar málamiđlana í ţágu ţjóđarinnar en keyri ekki fram einstrenginslega stefnu síns flokks á kostnađ hagsmuna heildarinnar.
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.