Færsluflokkur: Samgöngur
6.9.2013 | 12:06
Steinasafn á Teigarhorni
Það er ánægjulegt að steinasafnið á Teigarhorni sé enn starfandi. Ég kom þarna við fyrir nokkrum árum og fékk að skoða steinasafnið sem þar var í einu útihúsanna. Þar voru margir glæsilegir steinar, einkum geilsasteinar. Síðar frétti ég að einhver hvefði brotist inn í safnið (enginn bjó þá á staðnum) og stolið fallegustu steinunum, hugsanlega einver erlendur ferðamaður sem síðan fór með steinana úr landi.
Ég þarf að fara árlega austur á Hérað og ek þá gjarnan framhjá Teigarhorni. Ég hlakka til að koma þarna við á ný og skoða nýjustu safngripina.
Stór geislasteinn á Teigarhorni | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Friðrik Schram
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar